Braedrabandid-auglysingin

19.4.2017 : Stórtónleikar - Bræðralag

Miklu verður tjaldað til á stórtónleikum í Íþróttahúsinu við Strandgötu laugardaginn 22. apríl nk. Nefnast tónleikarnir Bræðralag en þar koma fram bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson ásamt um 140 nemendum úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Lækjarskóla, þar á meðal Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskólas, rythmaband, danshópur og unglingakór.

...meira

10.4.2017 : Páskaleyfi hefst 10. apríl.  Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 18. apríl.

Starfsfólk Tónlistarskólans óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegra páska. 

IMG_0029

20.3.2017 : Góður árangur á Svæðistónleikum Nótunnar

Í gær sunnudaginn 19. mars voru tvennir Svæðistónleikar Nótunnar í Salnum í Kópavogi
fyrir alla tónlistarskólana  í Kraganum. Af þeim 22 einstaklingum og hópum sem fram komu voru 7 atriði valin til að taka þátt í lokahátíð Nótunnar í í Hörpu sunnudaginn 2. apríl n.k.
Frá Tónlistarskólanum okkar léku þau Natalía Yun Hauksdóttir á sópranblokkflautu, Hafþór Óskar Kristjánsson á gítar, Hákon Aðalsteinsson lék á píanó og söng og Isabella Mist Heiðarsdóttir og Áróra Friðriksdóttir sem léku saman á tvo flygla allegro úr Concerto Romantique eftir C. Rollins.

...meira

Fréttasafn


Annað efni

Minningarsjóður Helgu

Helga var ritari í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í mörg ár. Allir sem þekktu hana minnast hennar sem einstakrar konu

...meira

Meira efni


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909