20.12.2016 : Jólaleyfi

Í dag 20. desember er síðasti kennsludagur.  Fyrsti kennsludagur á nýju ári er fimmtudagurinn 5. janúar.  Kennarar og starfsfólk Tónlistarskólans óska öllum nemendum og forráðamönnum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til ársins 2017.
Jolamynd-2016

9.12.2016 : Jólatónleikarnir í desember

Mánudaginn 12. des. Forskólinn Þriðjudaginn 13. des. Grunndeild  Miðvikudaginn 14. des. Grunn og Miðdeild Fimmtudaginn 15. des. Mið- og Framhaldsdeild
...meira
Thordur-og-Einar-25-ara-starfsafmaeli

8.12.2016 : Tveir kennarar heiðraðir fyrir 25 ára starfsaldur

Við hátíðlega athöfn í Hafnarborg í gær fimmtudaginn 8. desember var 7 starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar veitt viðurkenning fyrir 25 ára starfsafmæli hjá bænum. Meðal þessara 7 starfsmanna voru tveir kennarar frá Tónlistarskólanum þeir Einar St. Jónsson trompetkennari og Þórður Árnason gítarkennari.

...meira

Fréttasafn


Annað efni

Minningarsjóður Helgu

Helga var ritari í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í mörg ár. Allir sem þekktu hana minnast hennar sem einstakrar konu

...meira

Meira efni


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909