Mynd-fyrir-vetrarfri

13.10.2017 : Vetrarfrí í Tónlistarskólanum

Fimmtudaginn 19. - föstudaginn 20. og laugardaginn 21. október er vetrarfrí í Tónlistarskólanum - Öll kennsla fellur niður þessa daga.
Sinfoniuhljomsveit-Tonlistarskolans-i-Cuxhaven---Copy

25.9.2017 : Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólans í tónleikaferð til Cuxhaven

Dagana 22. -  29. september er Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskólans í tónleikaferð í Cuxhaven. Hljómsveitin hittir þar fyrir hljómsveitina Amandus sem kom í heimsókn til okkar í fyrra vor. Saman vinna þessar hljómsveitir að verkefni sem kalla má „ Hljómur náttúrunnar í nýju samhengi við þjóðlög“.

...meira
20170911_095602_resized

13.9.2017 : Vatnstjón í Tónkvísl - kennslan flutt í Skattstofuna

í sumar varð mikið vatnstjón í rytmiska skólanum okkar Tónkvísl.
Því miður tókst ekki að fara í viðgerðir á húsinu nógu tímanlega
að hægt væri að hefja þar kennslu mánudaginn 28. ágúst eins og til stóð
samkvæmt starfsáætlun skólans.

...meira

Fréttasafn


Annað efni

Minningarsjóður Helgu

Helga var ritari í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í mörg ár. Allir sem þekktu hana minnast hennar sem einstakrar konu

...meira

Meira efni


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909