Jolaball-Forskola-I-og-II

11.12.2017 : Jólatónleikar og jólaball Forskóla I og II

Jólatónleikar og jólaball forskólans verður mánudaginn 11. desember.

Forskóli 1 spilar kl. 17.00. Mæting kl. 16.45

Forskóli 2 og hraðferð spila kl. 18.30. Mæting kl. 18.15.

 Allir hjartanlega velkomnir, pabbi, mamma, afi, amma og systkini.

 Kennarahljómsveit skólans leikur.

Clipart-christmas-tree-black-and-white-1

30.11.2017 : JÓLATÓNLEIKARNIR Í HÁSÖLUM

Jólatónleikar Grunndeildar verða þriðjudaginn 12. desember kl. 18.00
Jólatónleikar Grunn- og Miðdeildar verða miðvikud. 13. des. kl. 18.00
Jólatónleikar Mið- og Framh.deildar verða  fimmtud. 14. des. kl. 18.00
Jólatónleikarnir eru ávallt mjög hátíðlegir með  fjölbreyttri efnisskrá
Vikingur_olafsson_433a4187_03_cropped

17.11.2017 : Víkingur með meistaranámskeið

Laugardaginn 25. nóvember verður haldið meistaranámskeið í samstarfi Tónlistarskóla Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Leiðbeinandi verður Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari. Námskeiðið fer fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11, frá kl 13 - 18.

...meira

Fréttasafn


Annað efni

Minningarsjóður Helgu

Helga var ritari í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í mörg ár. Allir sem þekktu hana minnast hennar sem einstakrar konu

...meira

Meira efni


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909