20.10.2020 : Vetrarfrí 22.okt-24.okt

Ágætu nemendur foreldrar/forráðamenn.

Vetrarfrí

Frá fimmtudeginum 22.okt. til og með laugardeginum 24.okt. er vetrarfrí í skólanum og fellur öll kennsla niður á þeim tíma.

Hópkennsla:

Meðan á sóttvarnaraðgerðum skólans varir (en þeim var framlengt til 3. nóvember), liggja hefðbundnir hóptímar, samsöngur, samspil og hljómsveitarstarf niðri.

Misjafnt er hvernig útfærsla á hóptímum fer fram á þessum tímum og fer það eftir eðli fagsins.

Eitthvað af tónfræðatímunum mun fara fram í fjarfundabúnaði en í öðrum þá er nemendum sett fyrir verkefni sem þau skila í tölvupósti. Kennarar munu hafa samband við alla nemendur/ foreldra með nánari útskýringum. Aðalatriðið er að halda nemendum virkum.

Skólastjórnendur

...meira

14.9.2020 : Öll Kennsla fellur niður í dag mánudag frá 14:30 - 16:30 vegna jarðarfarar.

Fréttasafn


Annað efni

Minningarsjóður Helgu

Helga var ritari í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í mörg ár. Allir sem þekktu hana minnast hennar sem einstakrar konu

...meira

Meira efni


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909