Blásaradeild

 Tréblásturshljóðfæri, Blokkflauta, þverflauta, klarinett saxófónn og óbó

Málmblásturshljóðfæri, Kornett, trompet, horn, baritónhorn, básúna og túba

Hægt að hefja nám á þessi hljóðfæri strax eftir nám í forskóla. Strax í upphafi náms er stefnt að samspili í lúðrasveitum og öðrum samleikshópum um leið og grunntökum hefur verið náð. Skólinn leigir út hljóðfæri fyrstu tvö árin gegn vægu gjaldi en síðan er ætlast til þess að nemandinn eignist sitt eigið hljóðfæri.

Kennarar:

Ármann Helgason - klarínett

Birkir Freyr Matthíasson - trompet

Einar Jónsson - trompet

Emil Steindór Friðfinnsson - horn

Gunnar Gunnarsson - þverflauta

Hafdís Vigfúsdóttir - þverflauta (í leyfi)

Helga Aðalheiður Jónsdóttir - blokkflautur

Helga Björg Arnardóttir - klarínett

Karen Erla Karólínudóttir - þverflauta

Kristrún Helga Björnsdóttir - þverflauta

Peter Tompkins - óbó / saxófónn

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir - básúna

Stefán Ómar Jakobsson - básúna / túba









Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909