Blásaradeild

Tréblásturshljóðfæri, Blokkflauta, þverflauta, klarinett saxófónn og óbó

Málmblásturshljóðfæri, Kornett, trompet, horn, baritónhorn, básúna og túba

Hægt að hefja nám á þessi hljóðfæri strax eftir nám í forskóla. Samspil í lúðrasveitum og öðrum samleikshópum er skemmtilegur hluta af náminu. Skólinn leigir út hljóðfæri fyrstu tvö árin gegn vægu gjaldi en síðan er ætlast til þess að nemandinn eignist sitt eigið hljóðfæri.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909