Strengjadeild

Til strengjahljóðfæra teljast fiðlur, lágfiðlur (víólur), selló og kontrabassar. Æskilegt er að nemendur hefji ungir nám á strengjahljóðfæri. Skólinn leigir út hljóðfæri þangað til að nemandinn þarf fulla stærð, en nemendur bera sjálfir kostað af strengjum og axlarpúðum.

Frá og með 2. ári bætist við hljómsveitartímar þar sem nemandinn lærir að spila í hóp með öðrum nemendum og þróa félagslegan tónlistarþroska. Þessir tímar eru klukkutími í senn einu sinni í viku.

Kennarar:

Bryndís Björgvinsdóttir - selló

Hlín Erlendsdóttir - fiðla / Suzukifiðla

Jón Rafnsson - kontrabassi

Laufey Pétursdóttir - fiðla / víóla deildarstjóri

Margrét Þorsteinsdóttir - fiðla

Ólöf Sesselja Óskarsdóttir - selló / Suzukiselló




Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909