Suzuki nám

Kennslufyrirkomulag

Hver nemandi sækir einkatíma 1 x í viku þar sem kennslustundin er 30 mín.

Einu sinni í viku mætir nemandinn í hóptíma ( 60 mín.) þar sem 5 nemendur spila saman.

Nemendur hefja nám 3 -5 ára.

Ýmsan fróðleik má finna á heimasíðu Íslenska Suzukisambandsins www.suzukisamband.is

Kennarar:

Hlín Erlendsdóttir - fiðla

Kolbrún Jónsdóttir - píanó

Ólöf Sesselja Óskarsdóttir - selló

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909