Tónkvísl / Hryndeild

Gamla íþróttahúsið við Lækjarskóla á sér langa og merka sögu.  Það er fagnaðarefni að nú skuli það lagt undir tónlist.  Salurinn sem heitir Hallsteinssalur og er mjög góður fyrir tónleika og æfingar.  Auk hans eru 5 rúmgóðar kennslustofur. Hljóðver er tengt salnum.

Stofnun deildar með ryþmískri tónlist er löngu tímabær sem liður í aukinni tónlistarfræðslu  í Hafnarfirði.

Deildin er sjálfstæð eining í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar þar sem  kennt verður eftir námskrá  fyrir hrynhljóðfæri  sem er gefin út af Menntamálaráðuneytinu.

Deildin sinnir þörfum nemenda og eða annarra sem lengra eru komnir í hljóðfæra- eða söngnámi og vilja tileinka sér  þessa tónlist.  Þar eru starfandi öflugir samspilshópar og hljómsveitir þar sem: 

Allir nemendur eru virkir þátttakendur


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909