Tónkvísl / Hryndeild

Gamla íþróttahúsið við Lækjarskóla á sér langa og merka sögu.  Það er fagnaðarefni að nú skuli það lagt undir tónlist.  Salurinn sem heitir Hallsteinssalur og er mjög góður fyrir tónleika og æfingar.  Auk hans eru 5 rúmgóðar kennslustofur. Hljóðver er tengt salnum.

Stofnun deildar með rytmískri tónlist er löngu tímabær sem liður í aukinni tónlistarfræðslu  í Hafnarfirði.

Deildin er eining innan Tónlistarskóla Hafnarfjarðar þar sem  kennt er eftir námskrá  fyrir hrynhljóðfæri  sem er gefin út af Menntamálaráðuneytinu.

Deildin sinnir þörfum nemenda og eða annarra sem lengra eru komnir í hljóðfæra- eða söngnámi og vilja tileinka sér  þessa tónlist.  Þar eru starfandi öflugir samspilshópar og hljómsveitir þar sem: 

Allir nemendur eru virkir þátttakendur

Kennarar: 

Aron Örn Óskarsson gítar (deildarstjóri)

Birkir Freyr Matthíasson trompet

Jóhann Hlöðversson slagverk

Jón Björgvinsson slagverk

Jón Rafnsson raf- og kontrabassi

Sara Blandon Pennycook söngur.

Steingrímur Karl Teague hljómborð/píanó.

Þórður Árnason gítar


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909