Óskilamunir

4.12.2012

Við viljum vekja athygli á því að það liggur eitthvað hjá okkur af óskilamunum, ( vettlingar, húfur, yfirhafnir, skór og fleira).  Hægt er að vitja þeirra í anddyrinu. Einnig eru smærri hlutir á skrifstofunni.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909