Fréttir

3.5.2023 : Framhaldsprófstónleikar Guðfinns Vilhelms Karlssonar fiðluleikara

Föstudaginn 5. maí 2023 kl. 18:10 mun Guðfinnur Vilhelm Karlsson fiðlunemandi halda framhaldsprófstónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Guðfinnur Vilhelm er nemandi Margrétar Þorsteinsdóttur fiðlukennara og eru þetta lokatónleikar hans frá skólanum.

Meðleikarar á tónleikunum eru Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari og Margrét Þorsteinsdóttir fiðluleikari

Allir eru velkomnir.

...meira

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909