Allt skólahald fellur niður eftir kl 14:00 í dag.

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun frá kl. 15 í dag.

10.12.2019

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun frá kl. 15 í dag.

Gul viðvörun verður í gildi frá klukkan 13:00 – 15:00 þegar sú appelsínugula tekur við.

ATH - Skólahald fellur niður klukkan 14:00 og eru foreldrar og forráðamenn beðnir um að sækja börn sín í skólann fyrir kl. 14. Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir kl. 13:00 og eru því foreldrar beðnir um að meta það sjálf hvort þau sendi nemendur í skólann. Foreldrar eru beðnir um að láta skólann vita ef nemendur koma ekki í skólann í dag. Frístundaaksturinn fellur niður í dag.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909