Framhaldsprófstónleikar

22.5.2020

Mánudaginn 25 maí n.k. kl. 18:00 verða framhaldsprófstónleikar Ásdísar Birtu Guðnadóttur klarínettunemanda í Hásölum. Ásdís Birta hefur verið nemandi Ármanns Helgasonar klarínettukennara um árabil og líkur hún nú veru sinni í skólanum með framhaldsprófi og eru tónleikarnir hluti þess. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar þakkar henni fyrir samstarfið undanfarinna ára og óskar henni velfarnaðar á tónlistarbrautinni.Asdis-Birta-framhaldsprof


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909