Framhaldsprófstónleikar 14. maí í Hafnarborg

8.5.2022

Laugardaginn 14. maí verða framhaldsprófstónleikar Einars Ernis Magnússonar gítarnemanda.

Einar Ernir Magnússon er gítarnemandi Svans Vilbergssonar. Einar hóf nám sitt við skólann 9 ára gamall og hefur verið alla sína skólagöngu hjá Svani.

Einar mun taka framhaldspróf sitt í gítarleik frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og þann 14. maí kl 17:00 býður hann til framhaldsprófstónleika í Hafnarborg og eru allir velkomnir.Einar-Ernir


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909