• Helena

Framhaldsprófstónleikar Helenu Guðjónsdóttur flautuleikara

20.2.2018

Helena Guðjónsdóttir er nú að ljúka Framhaldsnámi í þverflautuleik frá Tónlistarskólanum, en seinni hluti Framhaldsprófsins eru tónleikarnir sem hún heldur í Hásölum í kvöld.

Á efnisskránni eru eftirtalin verk:

F. Poulenc                 Sónata fyrir flautu og píanó
                                   1. kafli Allegretto malincolico

Viktor Ingi Guðmundsson   Fyrir fugla
                                    Lítið eitt fyrir Helenu
(frumflutningur)

P. Hindemith            Sónata fyrir flautu og píanó
                                    1. kafli Heiter bewegt

J. S. Bach                   Ei! Wie schmeckt der Coffee süsse
                                   
Alda Úlfarsdóttir, söngur

Meðleikari á píanó  á tónleikunum hjá Helenu er
Ástríður Alda Sigurðardótti og Alda Úlfarsdóttir syngur
með Helenu í verkinu eftir J. S. Bach.

Allir eru hjartanlega velkomnir á þessa tónleika og er aðgangur ókeypisTónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909