• Jolamynd-2016

Jólatónleikarnir í desember

9.12.2016

Jólatónleikar og jólaball Forskólans
Mánudaginn 12. desember.
Foreldrar, systkini, afar og ömmur velkomin. Nemendur munu spila í upphafi en í lokin verður jólatréð dregið út á gólf
og nemendur og gestir ganga í kringum það og syngja gömlu góðu jólalögin. Kennarahljómsveit skólans spilar.
Forskóli 1 og hraðferð spila kl. 17.15. Mæting kl. 17.00.
Forskóli 2 spilar kl. 18.30. Mæting kl. 18.15.

Grunndeild
Þriðjudaginn 13. desember kl. 18.00 í Hásölum
Lúðrasveit TH leikur á Torginu
frá kl. 17.30

Grunndeild og Miðdeild
Miðvikudaginn 14. desember
kl. 18.00 í Hásölum

Miðdeild og Framhaldsdeild
Fimmtudaginn 15. desember
kl. 18.00 í Hásölum


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909