Skólaslit föstudaginn 29. maí kl. 17.00                      í Víðistaðakirkju

27.5.2015

Skólaslit verða í Víðistaðakirkju föstudaginn 29. maí kl. 17.00.

Þar verða prófskírteini afhent þ. e. HR1, HR2, G1, G2, M1, M2 og F1. 

Auk þess verða afhent próf sem tekin voru á vegum Prófanefndar, Grunnpróf, Miðpróf og Framhaldspróf.

Nauðsynlegt er að allir þeir nemendur sem luku prófum komi og taki við skírteinum sínum.
Komist þeir ekki þá vinsamlegast látið kennarann eða skrifstofu vita.

Fjölbreytt tónlistaratriði.

Í lok skólaslitanna hitta nemendur kennara sína og fá vitnisburð.

 Vonumst til að hitta alla nemendur á skólaslitunum.

Bestu kveðjur úr Tónlistarskólanum.
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909