Skólabyrjun

24.8.2015

Kennsla hefst á öll hljóðfæri og í forskólanum samkvæmt stundaskrá mánudaginn 31. ágúst. 
Viku seinna mánudaginn þann 7. september hefst kennsla í tónfræði og öllum hliðargreinum.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909