Tónfundur - framhaldsdeild

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 17.30

9.11.2015

Fimmtudaginn 19.nóvemebr verður tónfundur þar sem eingöngu framhaldsnemendur koma fram. 
Það væri gott að sjá sem flesta. 
Sértaklega eru nemendur sem stunda nám í framhaldsdeildinni svo og í miðdeild hvattir til að koma og hlusta.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909