Uppskeruhátíð í Tónkvísl

1.12.2015

Næstkomandi miðvikudag 2. desember verður uppskeruhátíð í Hallsteinssal. Nemendur sem eru í rytmísku námi á hljóðfæri og söng flytja rjómann af afrakstri haustsins á þessum tónleikum,
létt og skemmtileg dagskrá við allra hæfi jazz, popp og rokk.
Tónleikarnir hefjast kl. 18.00. Frítt inn.

 


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909