Dagur tónlistarskólanna tókst vel

17.2.2016

Að minnsta kosti 700 manns, nemendur, foreldrar og gestir heimsóttur skólann s.l. laugardag og tóku þátt í hljóðfærakynningu og tónleikum á Torginu, Hásölum og Tónkvísl.  


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909