Vetrarfrí

Ágætu forráðamenn og nemendur

24.2.2016

Við viljum vekja athygli á eftirfarandi:
Kennt verður  miðvikudag 24. febrúar samkvæmt stundaskrá.
Vetrarfrí hjá okkur fimmtudaginn 25. , föstudaginn 26. og laugardaginn 27. febrúar n.k.
Einhverjir kennarar geta verið að bæta upp kennslu þessa daga og þá munu viðkomandi kennarar láta þá nemendur vita.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909