Píanótónleikar

27.2.2019

Píanótónleikar

Þriðjudaginn 5. mars 2019

Kl 17.30

Í Hásölum

Leikin verða verk eftir pólsku tónskáldin

F.Chopin, I.J.Paderewski, K.Szymanowski

G.Bacewicz, M.Moszkowski

P.Mykietyn, W.Karolak

Jacek Tosik-Warszawiak og Miroslav Hrbowski prófessorar frá Krakow og nemendur þeirra heimsækja skólann og leika fyrir nemendur og kennara. Allir eru velkomnir, píanónemendur í mið- og framhaldsnámi eru sérstaklega hvattir til að koma á tónleikana.

Tökum vel á móti gestum okkar frá Póllandi


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909