Reglur í sambandi við fjarkennslu

13.11.2020

Við  lítum svo á að fjarkennsla er neyðarúrræði og ekki valkvætt. Meðan hægt er að kenna í húsnæði skólans þá er fjarkennsla ekki í boði. Reglan er sú að ef kennari er í sóttkví kennir hann í fjarkennslu eins og hægt er . Ef nemandi er í sóttkví hefur hann rétt á fjarkennslu. Undantekningar eru ef kennari eða nemandi eru með undirleggjandi sjúkdóma og ráðlagt er að forðast fjölmenni.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909