Reglur sem gilda til 28. febrúar 2021

21.11.2020

Einkakennsla: Einkakennsla er óbreytt

Söngkennsla í skólahúsnæðinu og í Hásölum

Foreldrar Suzukinemenda hafa leyfi til að sitja inni í kennslustundum hjá sínum börnum. (eitt foreldri í senn)

Hóptímar:

Forskólinn kenndur í grunnskólum.

Nemendur frá leikskólaaldri og að 10. bekk þá eru engar fjarlægðartakmarkanir.

Eldri en grunnskólanemendur þá er 2. metra reglan eða grímuskylda hámark 30 í hóp.

Sinfónían - 50 hámarksfjöldi, 2. metra reglan eða grímuskylda hjá framhaldskólanemendum.

Lúðrasveit – Óbreytt  

Suzuki hóptímar – með foreldrum (eitt foreldri á barn        

Hólfun:

Strandgata eitt hólf (gengið inn um aðalinngang).

Tónkvísl eitt hólf.

Sama fyrirkomulag er á salernum. 

Tónleikar:

Tónleikar verða með upptökum eða steymt.

Engir foreldrar eða aðstandendur eru leyfðir.

Grímuskylda:

Nemendur á leikskólaaldri og nemendur 1. - 10. bekk eru undanskilin grímunotkun.

Nemendur á framhaldsskólaaldri og eldri ber að nota grímur ef ekki er hægt að við halda 2 metra reglu nema blásara og söngnemendur (kennarar beri þá grímur).

Kennarar þurfa ekki að bera grímu hjá nemendum á leik og grunnskólaaldri.

Ef kennarar geta ekki viðhaldið 2. metra reglu hjá eldri nemendum skulu þeir nota grímur.

Blásarar og söngnemendur eru undaþegnir grímunotkun í tímum en viðhalda skal 2 metra reglunni.

Annað:.

Foreldrar og aðstandendur skulu almennt ekki koma í tónlistarskólann nema brýna nauðsyn beri til. 

Passa þarf uppá sóttvarnir (sprittun og handþvottur).


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909