Reglur sem gilda til 12. janúar 2022

3.1.2022

 • Kennarar þurfa að bera grímu hjá nemendum ef ekki er hægt að halda 2. metra nálægðarmörkum milli kennara og nemanda.
 • Foreldrar Suzukinemenda hafa leyfi til að sitja inni í kennslustundum hjá sínum börnum. (eitt foreldri með hverju barni og grímuskylda). Sama foreldri
 • Nemendur á framhaldsskólaaldri og eldri ber að nota grímur ef ekki er hægt að viðhalda 2. metra reglunni nema blásara og söngnemendur (kennarar beri þá grímur).
 • Einkakennsla og forskóli geta farið fram í grunnskólunum með ákveðnum reglum.
 • Nemendur á grunnskólaaldri, 1. metra regla sín á milli, ef hægt er.

 • Eldri en grunnskólanemendur, 1. metra reglan eða grímuskylda.

 • Tónfræðagreinar með fjarlægðamörkum. Börn fædd 2006 og síðar undanþegin grímunotkun.

 • Suzuki hóptímar – með foreldrum (eitt foreldri á barn). Sama foreldri

 • · Hlé er gert á öllum hljómsveitaræfingum.

 • Foreldrar og aðstandendur skulu almennt ekki koma í Tónlistarskólann nema brýna nauðsyn beri til

 • Nemendur á leikskólaaldri og nemendur 1. - 10. bekk eru undanskilin grímunotkun. Þeir nemendur sem vilja geta notað grímur.

 • Fjarkennsla er ekki þó nemendur eða kennarar eru í sóttkví eða einangrun.

 • Passa þarf uppá sóttvarnir (sprittun og handþvottur).

 • Grímuskylda í sameiginlegum rýmum (annara en grunnskólanemenda).


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909