Reglur sem gilda til og með 26. maí 2021

10.5.2021


Einkakennsla: Einkakennsla er óbreytt nema 1. metra regla í gildi annars grímur.

Foreldrar nemenda hafa leyfi til að koma í skólann.

Hóptímar:

Tónfræðagreinar: framhaldsskólanemendur og eldri noti grímur ef ekki er hægt að halda í 1. metra regluna.

Allar hljómsveitir fari eftir reglum um fjarlægðartakmarkanir. Hámark 50 nemendur á grunn og leikskólaaldri.

1. metra reglan eða grímuskylda hjá nemendum eldri en 10 bekkur.

Hólfun:

Hámarksfjöldi starfsfólks og nemenda í rými er 50.

Karlasalerni á efri hæð í Strandgötu verður áfram nemendasalerni og salerni fyrir fatlaða á neðri hæð verður starfsmannasalerni.

Tónleikar:

Hámarksfjöldi 50 fullorðnir í sal.

Grímuskylda:

Nemendur á leikskólaaldri og nemendur 1. - 10. bekk eru undanskilin grímunotkun.

Nemendur á framhaldsskólaaldri og eldri ber að nota grímur ef ekki er hægt að viðhalda 1. metra reglunni. (Nema blásara og söngnemendur kennarar beri þá grímur).

Ef kennarar geta ekki viðhaldið 1. metra reglu skulu þeir nota grímur.

Grímuskylda er á sameiginlegum svæðum hjá eldri en grunnskólanemendur.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909