• Sinfoniuhljomsveit-Tonlistarskolans-i-Cuxhaven---Copy

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólans í tónleikaferð til Cuxhaven

25.9.2017

Hljómsveitunum verður skipt upp í minni hópa sem fara út í náttúruna til að upplifa ýmis hljóð eins og Sinfoniuhljomsveit-Tonlistarskolans-i-Cuxhaven-2---Copysjávarnið, vindgnauð, fuglasöng o. fl. Hljóðfæraleikararnir túlka síðan þessi hljóð með hljóðfærunum sínum um leið og lesin verða ljóð frá Íslandi og Þýskalandi. Saman verða síðan leikin þjóðlög frá báðum löndum. Alls eru um 30 nemendur í hvorri sveit á aldrinum 13 – 23 ára. Fjölmargir tónleikar verða haldnir í þessari ferð Sinfóníuhljómsveitar Tónlistarskólans til Cuxhaven.Sinfoniuhljomsveit-Tonlistarskolans-i-Cuxhaven-4---CopySinfoniuhljomsveit-Tonlistarskolans-a-strondinni-i-Cuxhaven


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909