Skólagjöld 2022-2023

verðskrá

13.9.2022

Meginmál

Forskóli 53.764 kr.
Tónkvísl 109.163 kr.
Suzuki fiðlunám 85.458 kr.
Grunn og miðnám
1/1 + ½ Hljóðfæranám (lært á 2 hljóðfæri) 155.887 kr.
1/1 Hljóðfæranám 109.163 kr.
½ Hljóðfæranám 68.554 kr.
Framhaldsnám
1/1 Píanó- og gítarnám 122.547 kr.
½ Píanó- og gítarnám 73.594 kr.
Framhaldsnám með undirleik
1/1 Hljóðfæranám 140.274 kr.
½ Hljóðfæranám 101.299 kr.
Söngnám
1/1 Söngnám með heilum undirleik 171.442 kr.
½ Söngnám með heilum undirleik 99.665 kr.
1/1 Söngnám með hálfum undirleik 140.274 kr.
½ Söngnám með hálfum undirleik 84.109kr.
1/1 Söngnám án undirleiks 109.163 kr
½ Söngnám án undirleiks 68.554 kr
Söngnámskeið til reynslu (3 mánuðir) 29.351 kr.
Hljóðfæraleiga 12.321 kr.
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í skólanum
Fyrir annað systkini, afsláttur 50%
Fyrir þriðja systkini og fleiri, afsláttur 75%
Greiðsla fer fram í gegnum Sportabler og bætist þá við greiðlugjald -  þeir sem vilja greiða öll skólagjöld í einu geta haft samband við ritara skólans hafdisg@tonhaf.is

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909