Skólaslit

16.5.2022

Skólaslit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verða miðvikudaginn 25. maí kl 16:00 og 17:00 í Víðistaðarkirkju. Fyrri athöfnin er fyrir nemendur sem kláruðu millipróf (G1, G2 M1 M2 og F1 F2) en seinni er fyrir nemendur sem kláruðu áfangapróf (grunnpróf, miðpróf og framhaldspróf). Allir eru velkomnir á hvorn viðburðinn sem er. 


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909