• Flautuleikur

Skólastarf að hefjast

14.8.2017

Til þess að umsókn teljist gild fyrir
skólaárið 2017 - 2018
þarf að staðfesta hana með greiðslu skólagjalds.
Tekið er við greiðslum mánudaginn 14. ágúst til miðvikudagsins 16. ágúst

Skrifstofa skólans er opinn frá kl. 9 – 12 og 13 – 17.  Sími 5552704

Stundatöfludagar í Tónlistarskólanum
Miðvikudaginn 23. ágúst verða kennarar á píanó, orgel, hljómborð og harmónikku í skólanum og út í Tónkvísl
frá kl. 15.00 – 18.00 við stundatöflugerð.

Fimmtudaginn 24. ágúst verða kennarar á önnur hljóðfæri og í söng í skólanum og út í Tónkvísl frá kl. 15.00 – 18.00 við stundatöflugerð.

Hljóðfæra- og söngkennsla hefst mánudaginn 28. ágúst

Kennsla í tónfræðigreinum og Forskóla hefst mánudaginn 4. septemberTónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909