Söngnámskeið

4 vikna söngnámskeið frá 28. janúar til 22. febrúar.rtitill

21.1.2019

Söngnámskeið Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

4 vikna söngnámskeið frá 28. janúar til 22. febrúar.

- Góður undirbúningur fyrir kórsöng og/eða frekara söngnám

- Kennd er grunntækni í söng s.s. raddbeitingu, öndun og túlkun

- Kennslutímar eftir samkomulagi

- Einkatímar, hóptímar og undirleikur

 

Verð: 20.588 kr.

4 x 30 mín. einkatími með söngkennara á viku 

2 x 60 mín. hóptími með söngkennurum og undirleikara. 

 

Söngkennarar 

Erna Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðjónsdóttir

Allar nánar upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 555 2704 og á netfangið hafdisg@tonhaf.is

 

 

 


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909