Staðan vegna hertra reglna

30.10.2020

Nú er komnar nýjar reglur frá heilbrigðisráðherra sem kynntar voru á blaðamannafundi nú í dag. Hvernig þessar reglur snúa að okkur er ekki vitað og verður helgin örugglega notuð í það að útfæra nýja reglur fyrir skólasamfélagið. Við vonumst til að geta gefið út strax á mánudag (2. nóvember) hvernig skólahaldi verður háttað næstu vikurnar.  

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909