Starfsdagur 14. apríl

13.4.2020

Vegna ákvarðana sem við verðum að ræða í sambandi við skólastarfið fram að skólaslitum verðum við að hafa starfsdag 14. apríl og fellur Því kennsla niður þann dag.

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909