Svæðistónleikar Nótunnar

16.3.2019

Svæðistónleikar Nótunnar voru í dag í Salnum í Kópavogi í dag (16. mars). Sjö atriði komumst áfram í lokahátíð Nótunnar í Hofi Akureyri 6. apríl n.k. Tvö atriði af þeim voru frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Sinfóníuhljómsveit skólans og gítardúett sem þær Sóley Arna Arnarsdóttir og Valgerður Bára Baldvinsdóttir léku. Fimm atriði voru frá skólanum og stóðu þau öll sig sérstaklega vel.Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909