Þemavika - Tónleikavika

Þemavika

4.2.2019

Vikuna 4 - 9 febrúar verður þemavika í skólanum. Þemað er að þessu sinni Útspil - þ.e. spilað út í bænum. Föstudaginn koma leikskólabörn í he9imsókn í skólann og á laugardaginn 9. febrúar er síða Dagur tónlistarskólanna og erum  við þá með dagskrá í skólanum.


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909