Til hamingju Hildur Guðnadóttir

10.2.2020

Það ríkir mikil gleði og stolt innan skólans, sem og annars staðar, af frábærum árangri Hildar Guðnadóttur.Trúlegast hefur enginn ímyndað sér að hún ætti einhvern tímann eftir að vinna Óskarinn þegar hún hóf  nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sjö ára gömul á selló hjá Oliver Kentish. 


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909