Vegna stundatöflugerðar

24.8.2020

Þar sem hætta er á að of margir fullorðnir komi inn í skólann næstu tvo daga vegna stundatöflugerðar langar okkur að biðja ykkur um að gæta tveggja metra reglunnar eins og hægt er. Einhverjir kennarar ætla að óska eftir stundatöflum rafrænt og mun það létta á álaginu. Í Strandgötu verðum gengið inn í skólann um aðalinngang en út um bakdyr vestan megin. Umfram allt biðlum við til ykkar að fara eftir öllum sóttvarnarreglum.

Skólastjórnendur. 


Tónlistarskóli Hafnarfjarðar | tonhaf@hafnarfjordur.is | Strandgötu 51 | 220 Hafnarfirði | Pósthólf 23
Sími 555 2704 | Bréfsími 565 4909